Um okkur

Hópurinn

Hópur áhugamanna stendur að baki Sigtúns þróunarfélags ehf., en forsvarsmenn hópsins eru Selfyssingarnir Leó Árnason og Guðjón Arngrímsson.

Hönnun annast Batteríið Arktektar og Snorri Freyr Hilmarsson, hönnuður og formaður Torfuasamtakanna. Verkfræðiráðgjöf og verkefnisstjórn er í höndum VSÓ Ráðgjafar.

> VSÓ Ráðgjöf
> Batteríið

 

Snorri_logo    Batterríid_logo   VSÓ_logo

 

Hafðu samband

Hefur þú áhuga á að taka þátt í verkefninu?

Nafn

Netfang

Erindi

Skilaboð

 

Einnig er hægt að hafa beint samband við Leó Árnason í síma 894-1601.